Það sem við Béin tvö höfum verið að velta fyrir okkur, er hvort mönnum finnist dagskráin á Telemarkhátíðinni of stíf eða eitthvað megi laga og bæta.
Dagskráin hefur verið með þessu sniði:
Föstudagskvöld
Stökkkeppni byrjað kl. 19:00
Laugardagur
Strýtusveifla í svigbakkanaum
Samhliðasvig í Fjarkanum með smá þrautum
Sund
Matur og verðlaunaafhending
Sunnudagur
Hleypt brúnum, farið upp á brún og skíðað utanbrautar.
Þess vegna væru allar góðar og þarfar ábendingar um að betrum bæta Telemarkhátíðina vel þegnar.
Gott væri að fá þessa punktan núna yfir helgina því að plakkatið er að fara í prentun eftir helgi.
Hvort sem er í tölvupósti eða hér á vefnum.
netfangið er jmarino@siminn.is
kv
Bassi