Fórum fjórir kumpánar eftir skóla/vinnu í gær upp í Stardal.
Þrátt fyrir rigninguna um daginn var veðrið alveg frábært uppfrá þó það væri orðið pínu kalt á okkur upp úr 21:00.
Setti nokkrar myndir og smá upplýsingar á Mínar síður ef einhver hefur áhuga á að fræðast aðeins um svæðið, nú eða bara til að sjá smá klefurmender… 