Er einhver sem hefur gengið um Pýreneafjöllin og kann að mæla með skemmtilegum gönguleiðum eða fjöllum til að þramma á. Þá er ég ekki að tala um klettaklifur eða brodda- og ísaxastúss heldur meira tölt með bakpoka og svoleiðis.
Mér sýnist á umræðunni að flestir séu annað hvort á leiðinni til Spánar eða séu þar almennt með annan fótinn. Greinilega heitasta landið í dag, hmmm….