Dagana 6 til 12 mars næstkomandi stendur Björgunarskólinn fyrir námskeiði í snjóflóðamati. Kennarar, kennsluefni og staðlar frá Kanadísku snjóflóðasamtökunum (eða eitthvað svoleiðis) sem eru þau virtustu í bransanum. Fjallamenn látið ekki þetta tækifæri renna ykkur úr greipum. Námskeiðið kallast Level1 og er víst skrambi gott.
Svo er maður víst meira og minna á skíðum sem ætti líka að vera dáldið skemmtilegt.