Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Nýjar Leiðir 2015 – 2016
- This topic has 17 replies, 6 voices, and was last updated 8 years, 8 months síðan by Þorsteinn Cameron.
-
HöfundurSvör
-
29. október, 2015 at 23:50 #58814Þorsteinn CameronKeymaster
Veturinn er varla byrjaður og því er ekkert til fyrirstöðu að hefja þennan þráð á ný!
I went and helped Matteo bolt his new project in Múlafjall today. We made a top anchor, mid anchor and fully bolted the upper section. The ÍSALP drill is doing the rounds. The route is pretty darn hard and has not yet been sent, please leave the redpoint until then. Matteo can be found in the basement training to be stronger.
Hef líka heyrt að Siggi Tommi sé að þróa einhvern svaðalegan vegg í Brynjudal sem hann getur kannski sagt betur frá.
4. nóvember, 2015 at 23:52 #58823MatteoKeymasterHi all,
I ended to bolt a new line („Thor is back“) in Mulafjall on the spur on the left of „Fimm i fotu“; it’s about 37m and there are 13 bolt with belay in the middle and on top (middle one can be skipped but really high friction and can’t follow the leader on the crux).
Few cams can help but not necessary, I suggest 2BD, 1BD and .75BD for first pitch (can help on the long crack bolted a bit longer and to shorten the run out on the ledge) and 2BD and .5BD for the second (n°2 one the flake above the belay and .5BD on the crack of the crux).
Approach: straight from the parking lot on the „Fimm i fotu“ gully and then turn left and reach the spur. 40’min
Descent: A) From the belay turn right and walk on top of Mulafjall until reaching the slope of the normal route. B) rappel down from both of belay, recommended if 60m single rope. Then, see approach C) rappel down on one shot on the right of the line if 70m single rope o 2 half rope. Then, see approach.
Difficulties: 1P: M5/M5+ 2P: M6/M6+ both to be sent and confirmed.
Hope the pictures can help!
Thanks to Thorsteinn C.for help me on one of the bolting session!
Matteoin pictures: red dot are bolts, yellow suggest cams position, green in wide view is „Fimm i fotu“, green in spur view is alternative first pitch trad-mixte, light blue is rappel with 70m rope or 2-half.
- This reply was modified 9 years, 1 month síðan by Matteo.
- This reply was modified 9 years, 1 month síðan by Matteo.
- This reply was modified 9 years, 1 month síðan by Matteo.
- This reply was modified 9 years, 1 month síðan by Matteo.
- This reply was modified 9 years, 1 month síðan by Matteo.
- This reply was modified 9 years, 1 month síðan by Matteo.
9. nóvember, 2015 at 23:54 #58837Þorsteinn CameronKeymasterÉg og Matteo hentum í drög að nýju verkefni í dag nálægt Borgarnesi, nánari staðsetning síðar.
Working title: A Porno Offer
Working grade (unconfirmed): A2
Working opinion: Very wet.Bolted abseil anchor and mid anchor
14. nóvember, 2015 at 18:52 #58893RobbiParticipantLokið var við að bolta nýja leið í testofunni í Múlafjalli í dag sem er búin að vera hálf kláruð í 2 ár. Leiðin er eingöngu drytool og afrar ólíklegt að það myndist ís í henni.
Staðsetning: Múlafjall, Hægra næsta leið hægra megin við Mömmuleiðina (byrjar í áberandi yfirhangi) og stór mosasylla klýfur leiðina fyrir miðju.
Gráða: M7+/M8 ? (ekki alveg staðfest gráða)
Fjöldi bolta: 11, +2 boltar í akkeri rétt fyrir neðan brún, vinstra megin við gilskorninginn þegar komið er upp úr leiðinni.
ATH: það þarf 70m línu til að ná upp og niður rétt eins og í Mömmuleiðinni.Leiðarlýsing: Mjög bratt klifur upp fyrstu 3 boltana með desperate klippingu í bolta 2. Eftir 5 bolta er komið á breiða mosasyllu sem gengið er upp. Þaðan tekur við tæknilegt jafnvægisklifur með löngum hreyfingum á milli lítilla kanta. Leiðin endar í dularfullum breiðum skorstein sem snúið er að komast upp í. Fylgja skorsteininum upp í létt brölt og akkerið er á vinstri veggnum fyrir neðan toppinn (áberandi horn sem liggur upp af megin veggnum).
Robbi
15. desember, 2015 at 15:10 #59223Arni StefanKeymasterVið Ottó og Haukur fórum þrönga rennu í Búahömrum, kannski 200m vestan við Tvíburagil. Þetta er á að giska 30m inni í þröngum skorsteini (um 1,5m á breidd) og svo annað eins upp snjóbrekku til að gera stans (með vinum þetta skiptið). Efri hlutinn af skorsteininum var vel brattur og frekar tæknilegt klifur, en ísinn var frekar slappur. Veggirnir í skorsteininum voru heldur lokaðir og ekki hlaupið að því að tryggja þetta með dóti, en viðurkenni að ég spáði ekkert allt of mikið í það þar sem ég var að elta.
Fann í fljótu bragði ekkert um þessa línu en í ljósi þess hvar hún er finnst mér samt líklegt að þetta hafi einhverntíman verið farið. Set þetta því hér inn með heldur meiri fyrirvörum en venjulega. Ef enginn kannast við þetta þá skrái ég leiðina í gagnagrunninn.
Nálarraufin WI4+ 60m
Hálf línulengd í þröngum skorsteini sem býður upp á skemmtilegt og tæknilegt klifur, getur verið tortryggt. Annað eins upp snjóbrekku í steina sem hægt er að byggja akkeri í.FF.: Ottó Ingi Þórisson, Haukur Már Sveinsson og Árni Stefán Haldorsen, 13. des 2015
Nb. myndin lætur þetta líta talsvert þægilegra út en það er, efri helmingurinn af skorsteininum er alveg lóðréttur (en hægt að stemma eitthvað)
- This reply was modified 9 years síðan by Arni Stefan.
Attachments:
27. janúar, 2016 at 18:09 #60186Siggi TommiParticipantJæja, komið frost aftur og því tímabært að públisera þessari frétt.
Var ekki alveg að gera sig að tilkynna þetta í hlákunni um daginn… 🙂
==========================
Stóra þakið í Brynjudal var loksins sigrað mánudaginn 18. janúar 2016.
Úr varð leiðin „Svartur á leik“ og fær bráðabirgðagráðuna M10 (gæti verið M9 eða M9+).Stórhuga ísklifrarar hafa horft með aðdáun upp þetta ferlíki lengi án þess að menn hafi gert sig líklega til að aðhafast nokkuð í málinu.
Í mars 2015 brá undirritaður sér með Róberti Halldórssyni og Matteo Meucci á svæðið til að skoða dýrið og járna það kannski aðeins.
Úr varð að Robbi seig einn niður mitt þakið í afleitu veðri og boraði sig einhvern veginn niður að ísþilinu undir þakinu.
Á meðan vorum við Matteo að máta okkur við aðra leið aðeins austar (og var hún járnuð líka þann daginn en ekki kláruð).Hér gefur að líta myndaannál um smíði og rauðpunktun leiðarinnar.
Nafn: Svartur á leik
Gráða: M10 (óstaðfest)
Staðsetning: í stóra þakinu vinstra megin við Nálaraugað ofan við skógræktina í Brynjudal.
Fyrst farin: 18. janúar 2016. Róbert Halldórsson og Sigurður Tómas Þórisson
Ítrarlegra info um leiðina í skráningu leiða hér á isalp.isMynd: Robbi í kröppum dansi í slúttinu í „Svartur á leik“
- This reply was modified 8 years, 11 months síðan by Siggi Tommi.
Attachments:
6. febrúar, 2016 at 00:03 #60884JonniKeymasterNý leið var farin í Bolaklett í dag af mér og Þorsteini, aðallega Þorsteini.
Leiðin var þægileg WI 4 sem hafði orðið útundan í Innri-hvilft.
Leiðin fékk nafnið Mávahlátur, vegna allra mávana sem hringsóla um inni í hvilftinni.
Leiðin er nú þegar skráð á https://www.isalp.is/problem/mavahlatur24. febrúar, 2016 at 22:03 #61099MatteoKeymasterHi,
short update then i’ll post some pictures later.
@icefestival: Me and Halldor Fannar we climb three line at Glassur between F2 and F3 in the topos. From left WI4+/5 (30m), WI4+/5 (the thin line) and M6+ (rock first part then ice). Has been told me that probably the first two have been climbed in the past.
@Eyjafjoll: Me and Bjoggi went monday the 22th behind Thorvaldseyri farm and climb Fellsfoss; Amazing route about 90m long. grade is still uncertain but fall around WI6 (more or less).
@Bolaklettur: I went today with Albert, Benni and Elias and climbed a new line „Take a walk on the other side of the Stars“ WI4+ 35m on the left of Matteo&Bergur (n°4)route (right then Aussie picking n°3). Albert and Benni bolted and roktpunkt a new line left of Muspellheimar. 2 pitches, M8 and WI5+/6 „Hard five“ (confidential notes, unconfirmed grade and name)
Stay tuned!
MAtteo29. febrúar, 2016 at 11:23 #61146JonniKeymasterSmá recap á því hvað Albert og Benni voru að dunda sér við á meðan að þeir voru hérna
Kaldakinn – X-files M 6/WI 6, Sex on the beach WI 5+, Have no fear, eat Skyr M7, Shooters WI4+
Eskifjörður – Houseline alpaleið með WI5 höftum
Austurárdalur – Tröll leikhús WI 7-
Bolaklettur – Hard five M 8/ WI 6+Frábært effort, gaman að fá svona hetjur til landsins, greinilega nóg eftir fyrir okkur sem búum hérna til að finna!
- This reply was modified 8 years, 10 months síðan by Jonni.
29. febrúar, 2016 at 21:39 #61147MatteoKeymasterDamn!
I forgot to write about @isklifurfestival:
H&M
pillar on the left of the B4 line in Girnd
4 pitches WI5+ 130m10. mars, 2016 at 22:07 #61223MatteoKeymasterHi,
couple of new route from Skaftafell, one from skaftafelljokull right side (visitor center side), the other from Svinafellsjokull left side (Svinafells side).
Pictures and topos in the next days!
Matteo11. mars, 2016 at 22:45 #61230MatteoKeymaster@isklifur festival
Me and Halldor Fannar we climb three line at Glassur between F2 and F3 in the topos. From left WI4+/5 (30m), WI4+/5 (the thin line) and M6+ (top roped, rock first part then ice). Has been told me that probably the first two have been climbed in the past.- This reply was modified 8 years, 9 months síðan by Matteo.
Attachments:
11. mars, 2016 at 22:56 #61233MatteoKeymaster@isklifur festival
H&M
pillar on the right (green) of the B4 line in Girnd (yellow)
4 pitches WI5+ 130m- This reply was modified 8 years, 9 months síðan by Matteo.
Attachments:
11. mars, 2016 at 23:05 #61236MatteoKeymaster@bolaklettur
on 24/02/2016
line1 „Hard five“ M8/WI6+ albert leichtfried and benedikt purner
line 2 „take a walk on the other side of the stars“ WI4+ Matteo Meucci and Elias Holzenecht- This reply was modified 8 years, 9 months síðan by Matteo.
Attachments:
11. mars, 2016 at 23:10 #61238MatteoKeymaster@Eyjafjallajokull
on the 22/02/2016 Matteo and Bjoggi climbed „Fellsfoss“ 100m WI5+/6-Attachments:
11. mars, 2016 at 23:19 #61241MatteoKeymaster@skaftafellsjokull
sector Sudur (visitor center side) approach about 45min
„Break a window“ WI4 70m
Hlynur sigurjonsson, kiddi sigurjonsson, matteo meucci on the 5/03/2016in green in the sector picture is the Thorsteinn-bjartur line (hope it’s true)
- This reply was modified 8 years, 9 months síðan by Matteo.
Attachments:
11. mars, 2016 at 23:33 #61245MatteoKeymaster@svinafellsjokull
est side
sector „secret lagoon“ (proposed)
Rolling stones 110m WI4+
7/3/2016
Matteo Meucci and Hlynur Sigurjonsson
Approach: left the car at svinafells farm and we follow a path crossing the moraine of the glacier and then we walked in the frozen lagoon until reaching the line. 40min
Can be possible to approach from „batman “ access and then try to find a way trough the ridges.
descent: rappel or exit the gully and then turn right and try to follow the path to back to the farm. There is a big gully at some point with a big wooden bridge, TRY TO FIND IT!!! after that is just heading to the farmAttachments:
5. apríl, 2016 at 12:04 #61417Þorsteinn CameronKeymasterNV-veggur Kristínartinda 31.03.16
Bjartur Týr og Þorsteinn Cameron
Frekari uppl. https://www.isalp.is/en/problem/icehot1
-
HöfundurSvör
- You must be logged in to reply to this topic.