Búnaðarbasarinn 11.febrúar 2003
Hérna er brot af því sem verður á boðstólnum:
Skíði og skíðabúnaður
Tjöld (north face o.fl.)
Sjókajakar og kajakbúnaður
Plastskór
Púlkur
Hjálmar
Axir -klifur og göngu
Broddar
Fatnaður -nýr og notaður
Nokkur fyrirtæki verða einnig á staðnum:
Cintamani með fatnað
Fjallabak með tjöld
Íslenskir Fjallaleiðsögumenn með tjöld
Ultima Thule með sjókajaka og ýmsan búnað
Þetta stefnir allt í stóran og skemmtilegan búnaðarbasar og hvet ég alla sem hafa áhuga að koma niður á Flugvallarveg frá klukkan 18:00 til 21:00 þann 11.febrúar og nýta sér þetta einstaka tækifæri.
Húsið verður opið til klukkan 21:00 og öllum er velkomið að koma með græjurnar sem þeir vilja koma í verð.
Vinsamlega athugið að ef ætlunin er að versla þá mæli ég með að komið sé við í hraðbanka á leiðinni því að á þessum basar verður eingöngu tekið við peningum.
F.h Fbsr og Ísalp
Einar Ísfeld