Sæll Guðjón. Það eru til fullt af góðum klifursögum og þær má m.a. finna í spjallinu hér og í öllum gömlu ársritum Ísalp.
Yfirlit ársrita má sjá hér http://isalp.is/art.php?f=2&p=1 og ef þú sérð eitthvað sem þú gætir hugsað þér að nota þá get ég reddað þér gömlu ársriti.
Það er líka eitthvað efni hægt að finna á Mínum síðum sem er hægt að klikka á hérna neðst á síðunni.
Hægt að finna fullt af flottum klifurmyndum.
kv. Björk, bjorkh[hjá]gmail.com