Eftir prýðilegt ævintýri í vetrarhörkunni hér fyrir norðan um helgina áttaði ég mig loks á því að það er kominn tími á að fjárfesta í ísexi/öxum og broddum.
Því spyr ég, luma einhverjir á:
– Ísexi/öxum sem henta fyrir almenna vetrarmensku og/eða ískilfur
– Brodda fyrir hefðbundna gönguskó, þ.e. ekki plastskó.
Og til að vera í takt við tíðarandann þá vonast ég til að fá þá á kreppukjörum 
Allar uppl. í síma 824-5846 eða agusts (hjá) internet.is