…hmmm…kannski ekki alveg í takt við umræðuna…en…
…á Norðurlandi eru aðstæður hinar bestu til vorskíðunar. Undanfarnar helgar hefur hver tindurinn á fætur öðrum verið toppaður á Tröllaskaga. Hægt er “að skinna„ frá bíl upp í 1000 – 1400 m. og skíða svo niður í sund og grill …
Hér hefur verið snjókoma og frost að næturlagi en sólin lætur oftast sjá sig yfir daginn og hitastigið fer upp í 5 – 8 °C, – kjöraðstæður fyrir vorskíðun.
Kristín