Hrútfjallstindar

Home Umræður Umræður Almennt Hrútfjallstindar

  • This topic is empty.
  • Höfundur
    Svör
  • #44601
    Anonymous
    Inactive

    Nú er veðurspá eitthvað að taka við sér en samt lítið á hana treystandi. Áætað er að fara af stað á föstudaginn 15. apríl. Áætlunin er að leggja í hann á milli 12 og 2 eftir miðnætti á aðfararnótt laugardags.
    Nausynlegur útbúnaður:Broddar,klifurstóll,ísaxir,hjálmur, snjóflóðaýlir,matur,sólgleraugu og góða skapið.
    Áætlað er að koma aftur niður seinnipartinn á laugardag. Endanleg ákvörðun um ferðina verður tekin þegar betri upplýsingar um snjóalög á fjallinu hafa borist.

1 umræða (af 1)
  • You must be logged in to reply to this topic.