Fórum í hringklifurferð í síðustu viku og þó veðurguðirnir skörtuðu ekki sínu fínasta (fórum í vitlausri viku) og bleyttu okkur vel að þá náðum við allavega 2 mjög góðum klifurdögum á Seyðisfirði.
Fyrir áhugasama, þá eru myndasíður komnar á climbing.is:
TÖFF myndir Gummi! Glæsilegur hellir, hvar er hann nákvæmlega?
Þið hafið fengið frábært veður á Seyðisfirði… man að í ródtrippinu sem við félagarnair fórum í fyrra þá var veðrið afleitt á þessum slóðum svo ekki varð neitt úr klifri þar.