hot stuff frá telemarkfestivali

Home Umræður Umræður Skíði og bretti hot stuff frá telemarkfestivali

  • This topic is empty.
  • Höfundur
    Svör
  • #46890
    0808794749
    Meðlimur

    Myndirnar mínar frá telemarkfestivali eru komnar á netið.
    Fullt af myndum úr brautinni. Tækifæri fyrir keppnisfólkið til að tékka á lúkkinu… sumir eru greinilega alltaf með tunguna úti þegar þeir vanda sig.

    http://sveinborg.smugmug.com/gallery/4506074_BhB9z#265273756

    #52580
    Goli
    Meðlimur

    Flottar myndir, jólasveinarnir þakka fyrir sig!

    Reyndar vilja þeir sveinarnir þakka Tátunum sérstaklega fyrir að stuðla að framgangi jólanna, þó ekki hafi dugað alveg til efstu metorða. Og já líka fyrir matarstússið, þeir Ketkrókur, Bjúgnakrækir og Skyrgámur voru hæstánægðir. Askasleikir sá svo um uppvaskið.

    P.S. Hvar var Sissi?

    #52581
    0704685149
    Meðlimur

    Mér finnst síðustu myndirnar full völsalegar og myndasmiðurinn er ung nunna.

    Sissi er bretta dúdd sem á eftir að þroskast.
    Þú sást nú menn eins og Geir sem eru komnir á 2. Level það er merki um þroska.

    #52582
    0808794749
    Meðlimur

    stundum þarf maður orðabók á menn eins og bassa. en með nunnu-innsæi þá má alveg skilja norðlenskuna!

    #52583
    0704685149
    Meðlimur

    Fann þessa síðu:

    http://arnarogberglind.smugmug.com/gallery/4507841_skhEh#265364198

    Fullt af góðum myndum …t.d. af mér

    kv. Bassi

    #52584
    Sissi
    Moderator

    Mér ber víst skylda til að commenta á allt sem tengist telemark, enda leiðandi afl í umræðum um slík mál hér á vefnum.

    Stefnan er sett á að þroskast. Eftir 35 ár stefni ég að því að læra golf, að spila vist og telemark. Ég mun einnig neyta matarkexx í miklu magni.

    Gaman að sjá að Siggi er alltaf að prjóna, hann fer svo hratt. En hvernig er með svörtu vindskeiðarnar á keppnisbílunum frá nashyrningunum, var formúlusambandið búið að samþykkja þetta? Mjög „eró“ eins og verkfræðingarnir segja. (Takið eftir tvíræðninni).

    Líka glæsilegt feisplant þarna á 2 stöðum. Ef maður dettur ekki er maður ekki að reyna. Þetta fólk vinnur!

    En lokaspurningin: af hverju fór keppnin fram í barnabrekkunni?

    Kveðja,
    Sissi (kann bara á eitt skíði í einu)

    #52585
    1402734069
    Meðlimur

    Ég setti í nokkrar myndir um helgina….

    http://www.flickr.com/photos/sigurbjorn/

7 umræða - 1 til 7 (af 7)
  • You must be logged in to reply to this topic.