Björgvin Richardsson lýsir þessu ágætlega minnir mig í einhverri af bókum hans (sem og Eilífsdals leitinn sem er þörf lesning fyrir hvern þann sem er að fara í fyrstu ísklifurferðirnar þangað inneftir). Þú getur tjékkað á þeim á bókasafni. Minnir að einhverjir af eftirtöldum görpum hafi verið með honum á ferð: Guðni Bridde, Valdimar Harðarson, Einar Stefánsson, Jón Haukur ???
Vona að ég fari með rétt mál, annars held ég að Jón Haukur sé kannski bestur til að leiðrétta mig
bæjó
Halli