Góðvinir ÍSALP Cecilia Buil og Ixchel Foord sem komu til landsins og héldu flottan (og umdeildan) fyrirlestur fyrir okkur á Sólon 2016 voru að hljóta þann heiður að vinna Grit and Rock 2018 First Ascent Award til að frumfara svakalega nýja leið í Nepal á Mugu Peaks 5.340m og vera einnig fyrstar á toppinn.
Grit and Rock Announces Winners of 2018 First Ascent Awards
Glæsilegt það!