Árskort á afslætti?

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Árskort á afslætti?

  • This topic is empty.
  • Höfundur
    Svör
  • #46350

    Mun ÍSALP reyna að ná einhverjum díl á skíðaárskortum í ár? Sé á Bláfjallasíðunni að það var tilboð uppá 15.000 kall sem gilti til áramóta. Nú er það víst að komið upp í 18.500 kjéll.

    #50159
    Stefán Örn
    Participant

    Spjallaði við Friðjón sem vinnur þarna uppfrá um daginn. Hann var óskup rólegur yfir þessari dagsetningu. Bað bara menn um að senda sér póst m. nafni og kennitölu sem fyrst og þá fengist kortið á þessum afslætti.

    fridjonax@skidasvaedi.is

    Hils,
    Steppo

    #50160
    0704685149
    Meðlimur

    -Í Hlíðarfjalli geta menn fengið vetrarkortið á 12.000 kr.
    ef þeir kaupa 4 saman.
    Það er ansi góður díll þar sem einn dagur um helgi eða frídegi kostar orðið um 1.800 kr..

    kv.
    Bassi

    #50161
    0801667969
    Meðlimur

    Það er náttúrulega ekkert skrítið að það kosti minna í Hlíðarfjall. Þarf ekki annað en líta á forsíðu Moggans til að sjá snjóleysið. Í Bláfjöllum er hins vegar varla hægt að opna vegna snjóþyngsla.

    Hefur klúbburinn einhvern tíma gert einhvern afsláttar „deal“
    á árskortum á skíðasvæðin?

    Kv. Árni Alf.

    #50162
    1709703309
    Meðlimur

    Sælir,

    Félagsmenn hafa tönglast á þessu í gegnum árinn. Ég hef staðið í þessu síðastliðin tvö ár og viti menn alveg 8 – 10 manns kaupa kort. Bendi mönnum bara á að ræða við Friðjón.

    Persónulega finnst mér fínt að hafa árskort því að það dregur mann frekar í fjöllin þó að það sé ekki nema til að fara nokkrar ferðir.

    Með kveðju,

    Stefán Páll
    gjaldkeri

    #50163
    0704685149
    Meðlimur

    Djöful öfunda ég ykkur núna þarna í Rvík.

6 umræða - 1 til 6 (af 6)
  • You must be logged in to reply to this topic.