Home › Umræður › Umræður › Klettaklifur › var að berast – vantar klifurfélaga í sumar › Re: svar: var að berast – vantar klifurfélaga í sumar
7. maí, 2005 at 11:51
#49748
0704685149
Meðlimur
Ég held ekki að það sé umræðuvefurinn sem er að gera það að menn hópast til að greiða árgjaldið í klúbbinn.
Ég borga meðal annars árgjaldið til að vonast til að hafa áhrif á það að hafa umræðuvefinn opin svo fólk geti skrifað á hann til að kynnast félögum í klúbbnum. Síðan vonast maður að fólk gangi í klúbbinn eftir að þeir hafa kynnst starfssemi klúbbsins.
En ef þetta gengur út á að fá eitthvað fyrir peninginn og fá eitthvað sem er frítt fyrir það að vera í klúbbnum. Þá held ég að menn séu komnir langt frá: ,,Markmið félagsins er að efla áhuga manna á fjallamennsku .“
kv
Bassi