Re: svar: var að berast – fundin ísexi

Home Umræður Umræður Almennt var að berast – fundin ísexi Re: svar: var að berast – fundin ísexi

#50492
2806763069
Meðlimur

Hér er komið blátt hjól. Kannast einhver við það. Númerið á lásnum er inn, út, inn, inn, út.

Var þetta ekki einmitt líka á Akureyri?

kv. Dúddi Hardcore.

P.s. Djöfull var góður skíðasnjór á Hnjúknum (verst að vera ekki á skíðum). Nægur snjór niður í 700m á Sandfellsleiðinni.