Home › Umræður › Umræður › Klettaklifur › Undrabarnið Robertino › Re: svar: Undrabarnið Robertino
26. mars, 2007 at 14:02
#51313
![](http://www.isalp.is/wp-content/plugins/a3-lazy-load/assets/images/lazy_placeholder.gif)
Meðlimur
Til hamingju með það. Anabolica er mjög flott leið. Róbert er núna áttundi Íslendingurinn til þess að rauðpunkta 8a.
Fyrr á þessu klifurári rauðpunktuðu Elmar Orri, Hjalti Andrés, Kristján Þór og Kjartan Björn 8a leiðir. Stórglæsilegur árangur hjá þeim öllum.
Klifurhúsið skorar á Róbert að mæta á lokamótið þann 15. apríl og óskar honum um leið til hamingju.