Re: svar: Thailand

Home Umræður Umræður Almennt Thailand Re: svar: Thailand

#51555
0203775509
Meðlimur

Railey ströndin og Ton Sai eru flottir staðir fyrir prílið en þangað er auðvelt að komast. Leigir þér svo kofa í skóginum, sötrar ölið á barnum við ströndina, bröltir upp úr sólstólnum við og við, og röltir þessa 10 metra til að klípa í klettana…

Þarna er nóg af leiðum við allra hæfi og ég man ekki betur en það sé nóg af sjoppum til að kaupa (eða leigja) nauðsynlegar græjur. Ég á svo líka einhvern leiðarvísi um svæðið.