Re: svar: Skíða-, telemark- og brettakort

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Skíða-, telemark- og brettakort Re: svar: Skíða-, telemark- og brettakort

#49193
1709703309
Meðlimur

Blessaður Silli,

Verð að viðurkenna að ég kannaði ekki verð á dagskortum. Það kæmi mér samt ekki á óvart að þau hafi hækkað í verði líka þar sem hækkunin er réttlæt með framkvæmdum á nýju lyftunni.

Ekki draga fætur drífið ykkur og kaupið kort.

Munið Basarinn á laugardaginn.

Kv.,

Stefán Páll