Home › Umræður › Umræður › Almennt › Skálarnir og nefndir ? › Re: svar: Skálarnir og nefndir ?
7. maí, 2003 at 11:54
#47983
1705655689
Meðlimur
Sem einn af fáum sunnlendingum í klúbbnum var ég búinn að senda stjórninni rafpóst og bjóða fram aðstoð mína við lagfæringar á Tindfjallaskála. Það boð stendur enn, og vona ég að stefna verði mótuð sem fyrst um hvað gera á við skálann og lagfæringar hefjist sem fyrst.
Bárður Árnason „austan heiðar“