Re: svar: Sjoppan við Jökullónið

Home Umræður Umræður Almennt Sjoppan við Jökullónið Re: svar: Sjoppan við Jökullónið

#48677
0311783479
Meðlimur

Ég skil einfaldlega ekki afhverju menn geta ekki bara lagt við Stóru-Mörk og tekið rútuna inn í Mörkina eftir vegi sem er skilgreindur fjallvegur.
Held að það gengi af Lónins-sjarmanum dauðum að fá einhverja þjónustumiðstöð þar við vaðið. Það eru nú samt einhverjir sem myndu þyggja það með þökkum að geta fengið sér extra beikon, tvær auka kokteilsósur og 4L. af diet-kóki (af því að þeir stefna að því að verða fit og flottir með haustinu) með búrgeisunni við Lónið, en þeir geta alveg haldið áfram að krúsa í Staðarskála til að fá sitt fix.

Eyðileggjum ekki ljómann af „Merkurferðum“ !

-kv.
Halli