Re: svar: Nálaraugað í nótt

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Nálaraugað í nótt Re: svar: Nálaraugað í nótt

#53415
Páll Sveinsson
Participant

Ég og Guðjón fórum Grafarfossin í morgun. Vorum á Select um hálf níu og komnir í bæinn um 1. Hann er í alveg glimrandi aðstæðum.

Hittum meira að segja Ivar þar á ferð með tvo vini sína.

kv.
Palli