Home › Umræður › Umræður › Skíði og bretti › Myndir af Telemarkhelginni › Re: svar: Myndir af Telemarkhelginni
20. mars, 2007 at 11:35
#51287
2802693959
Meðlimur
Setti nokkrar hráar myndir inn með frétt um helgina á vef Útiveru http://www.utivera.is.
Öll aðstoð við að nafngreina þá keppendur er vel þegin.
Vinsamlega sendi elínu á jongauti@utivera.is
Til stendur að segja frá helginni í stuttu máli og myndum í næsta tbl. og því þætti mér vænt um að fá að sjá góðar myndir hjá þeim sem þær tóku.
Sérstaklega vantar mig myndir úr stökkkeppninni á föstudaginn og svo frá fjallabruninu sem Skúli vann svo eftirmynnilega. Held það hafi einmitt verið Skúli sem sagði við mig klukkan 12.30… „Þetta verður blásið af!“ Hann verður því að efast í eitt ár um hvað hefði getað gerst ef…
jgj