Re: svar: M10 Broddar

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur M10 Broddar Re: svar: M10 Broddar

#53825
2006753399
Meðlimur

Það brotnaði hnoð í g12 broddunum mínum undir Hrútfjallstindunum í fyrra. Þeir eru komnir til ára sinna og eitthvað var lítið eftir af hnoðinu þegar það brotnaði. Þar sem þetta var páskatúrinn og veður með besta móti var prússik bandið skorið og hnýtt í gegn nokkra hringi. 7.9.13.. Ekki til eftirbreytni en það hélt og vel það.

Mér finnst gamlir broddar semsagt ekki kúl lengur!