Home › Umræður › Umræður › Klettaklifur › Klifranlegir klettar › Re: svar: Klifranlegir klettar
30. maí, 2003 at 10:43
#48048
Ólafur
Participant
Rétt vestan við afleggjarann að Vogum á Vatnsleysuströnd, og sunnan megin við Reykjanesbraut eru 8-12m háir klettar sem hægt er að klifra í. G.r.f. að það séu klettarnir sem Halli talar um. Þeir sjást hinsvegar ekki frá veginum og eru ekkert sérstaklega nálægt Svartsengi þ.a. það eru sennilega ekki klettarnir sem um ræðir. Hef ekki heyrt um neina kletta við Svartsengi.
–ÓliRaggi