Re: svar: Kerlingareldur ofl.

Home Umræður Umræður Klettaklifur Kerlingareldur ofl. Re: svar: Kerlingareldur ofl.

#48126
0310783509
Meðlimur

Jamm þú segir það já…

Flott nafn á nýju leiðinni félagi :)

Annars er þetta eins og ég spáði að það yrði búið að endurtaka leiðina áður en Stebbi næði að pikka inn svar um gráður eldsins þarna um árið… en það hlýtur að fara að koma.

Eitthversstaðar á pósthúsum landsins liggur bréf stýlað á isalp@isalp.is

Gaman að sjá að það er samt eitthvað að gerast annað en Hnjúksferðir í heiminum þessa dagana.

Einn soldið svekktur

Einar Ísfeld – A.K.A Skaftafellsrottan