Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Jæja nú er komið frost › Re: svar: Jæja nú er komið frost
29. október, 2003 at 14:34
#48172
0405614209
Participant
Daginn.
Jú aldeilis frost í gangi þessa dagana. Stjórnin er að hugsa um að fara í vettvangskönnun í Kerlingarfjöll núna um miðjan nóv (jafnvel að einhver skjótist fyrr ef veður helst).
Allavega – bókuð ferð um miðjan nóv. Þeir sem eiga jeppa (sæmilega útbúinn) og vilja slást í för eru meira en velkomnir.
Kveðja
Halldór formaður