Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Ískönnun á Austurlandi › Re: svar: Ískönnun á Austurlandi
6. febrúar, 2009 at 09:22
#53729
2806763069
Meðlimur
Ég ræddi hinsvegar við okkar mann í Öræfunum. Þar er vel hægt að klifra þó leiðir sem vísa mót sólu séu reyndar ekki til staðar.
En Stigardalurinn og væntanlega Grænafellsgljúfur eru í glimrandi aðstæðum og býst hann ekki við öðru en aðstæður batni eins og veðrið er.
Merkilegustu fréttirnar eru hinsvegar þær að það er hægt að renna sér sleitulaust (- sléttuna) niður af Hnjúk og í bílinn (á Sandfellinu og væntanlega fleiri leiðum).
Kv.
Ivar