Re: svar: Ísklifurfestival

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ísklifurfestival Re: svar: Ísklifurfestival

#47695
2806763069
Meðlimur

Ég er sömu skoðunar og Olli. Ég tel það einnig mikilvægt að nota þetta tækifæri fyrir klifur á Íslandi og reyna að gera svona ofurspöðum eins auðvelt fyrir og hægt er að skilja eftir sig ekki bara nýjar leiðir heldur verkefni fyrir íslenska ofurklifrara framtíðarinnar að glíma við.

Vonandi tekur stjórninin þessa tillögu til íhugunar.

Ég tel einnig að stór kostur við Öræfin séu nálægð við Klaustur þar sem er mikið af mögnuðum mix-möguleikum séu aðstæður þar. Mín tillaga er að byrja festivalið jafnvel með viðkomu á Klaustri á fimmtudeginum séu einhverjar aðstæður þar.

Gaman væri einnig að fá að heyra skoðanir fleirri aðila á þessu máli.

kv.
Ívar