Re: svar: Ís á austfjörðum

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ís á austfjörðum Re: svar: Ís á austfjörðum

#50931
2401754289
Meðlimur

Best að klifra og skíða fyrir austan! Eða er ekki best á heimaslóðum? gamall nobbari!

Annars, fór ég ásamt Hauki Haff í skíðatúr í gærkveldi á fjallaplönkunum. Við fórum nú ekkert merkilegra en í hlíðar Skálafells, en það er góður ferðasnjór og ef maður getur rennt sér í myrkrinu án mikilla áfalla þá eru aðstæður bara bærilegar!
Við kíktum á norðurhliðarnar og reyndu hvað við gátum til að koma einhverjum flekanum af stað en ekki gekk það…líka orðið of dimmt til að hoppa á einhverju sem maður sér ekki of vel.
SA sterkur vindur og -9.2°C í skjóli. Snjóþykkt frá 5sm til ca.150sm og snjóflóðahættan töluverð…mest í þessum landslagsgildrum sem ég minntist á í síðustu viku!