Re: svar: Hvad med isinn?

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Hvad med isinn? Re: svar: Hvad med isinn?

#49184
0703784699
Meðlimur

Well it is definately THE right season for ice climbing in Iceland…..

…það er það sem hver einasti heilvita maður segir….

Grasið er ekki grænna hinum megin, eða jú kannski…því það er allt hvítt hér og geri ráð f. grænum hliðum á suðurhveli….en hver vill hafa endalaust grænt, nema þá ef potthaus er!!!!!

Sólin skín og jólabjórinn er kominn….jíbbí jey…en hann mætti vera ódýrari.

Himmi