Home › Umræður › Umræður › Skíði og bretti › Heli Skiing á Íslandi? › Re: svar: Heli Skiing á Íslandi?
25. apríl, 2007 at 00:03
#51408
0304724629
Meðlimur
Við fyrir vestan erum að hefja það sem við köllum Helio Skiing. Nokkrir flugkappar hafa loksins látið vera af því að fjárfesta í skíðum á Helio vélina sem þeir eiga. Þetta er sex sæta vél þar sem verð per tíma er eins og á þokkalegum sendiferðabíl. Ekkert mál er að lenda upp á sléttum fjöllum Vestfjarða og vonandi eigum við eftir að ná nokkrum bunum áður en það fer að vora.
Hér er nægur snjór og ís
Hægt er að skoða þessar snilldarvélar á http://www.helioaircraft.com/
rok