Re: svar: Grafarfoss og kókostréð

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Grafarfoss og kókostréð Re: svar: Grafarfoss og kókostréð

#49249
Ólafur
Participant

Einu sinni fyrir margt löngu klifraði ég Kókostréð með Degi Halldórs. Þegar klifrað var síðasta meterinn uppá brún kom í ljós ca hnefaþykk lárétt sprunga gegnum kertið þ.a. það stóð í raun bara uppá endann. Sprungan var reyndar gömul, þeas ekki af okkar völdum.

Við vorum samt svo ungir og vitlausir að við fórum báðir upp.

–órh