Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Grafarfoss… › Re: svar: Grafarfoss…
27. desember, 2004 at 14:03
#49240
Ágúst Þór Gunnlaugsson
Participant
Ég og Róbert fórum í gær, sunnudag, í Grafarfoss. Lenntum í rigningu og hættum við eftir ömurlegustu, blautustu og ómerkilegustu spönn sem ég hef klifrað. Líkara væri að lýsa þessu sem klifur í lóðréttum krapa heldur ísfossi.