Home › Umræður › Umræður › Keypt & selt › Garmin Legend til sölu › Re: svar: Garmin Legend til sölu
Garmin eTrex Legend Garmin Navigator
Handtæki sem hægt er að setja Íslandskort í.
E-trex Legend eru ódýrustu kortatækin og henta jafnvel fyrir byrjendur sem og lengra komna. Það sem skilur þetta tæki frá öðrum sambærilegum GPS tækjum er stórskemmtilegur stýripinni framan á tækinu sem liggur vel við notkun í hendi og einnig er upplausn í skjánum talsvert betri. Tækið er búið 8 Mb minni fyrir kort og er ágætt að koma því fram þetta er mest selda kortatækið frá Garmin hér á landi.
Þyngd: 150 gr. með rafhlöðu.
Upplausn í skjá: 288 x 160.
Rafhlöðuending: 18 klst.
Vegpunktar: 1000.
Leiðir: 20 með allt að 125 punktum hver leið.
Vatnsheldni: Getur verið í 1 meters djúpu vatni í 30 mínútur (Ipx7).
Landakort af Íslandi kostar kr. 15.000 komið í tækið. Sjá: Garmin Íslandskort
Sjókort af Íslandi kosta kr. 22.900, allt landið og Færeyjar á geisladisk. Sjá: Garmin BlueChart Atlantic
Pakkning inniheldur:
eTrex Legend
Hálsól
Tölvusnúru í Serial tengi
Flýtilykill – stuttar leiðbeiningar
Leiðbeiningar
Kennsludiskur á íslensku – námskeið í PC tölvunni
Vörunúmer: 010-00256-01
Verð kr. 19197 án/vsk
Verð kr. 23900 með/vsk
…………………………………………………….
Þetta er þá 10.000 kr afsláttur
ef kortagrunnurinn fylgir.
Ég bíð í þetta 20.000
Kv
Halli
660-1584