Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Festivalið! › Re: svar: Festivalið!
25. febrúar, 2008 at 10:51
#52500
1108755689
Meðlimur
Þetta var eðalfestival. Hef svo sem ekki samanburð við fyrri festivöl, en þetta var vel skipulagt og vel útfært. Veðrið og aðstæður voru með besta móti.
Takk fyrir góðar stundir og ómetanlega reynslu.
Bragi