Re: svar: café amor eða afmorð?

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Telemarkhelgin á Akureyri 2004 Re: svar: café amor eða afmorð?

#48560
1402734069
Meðlimur

Þetta er bar/kaffihús við eina torgið i eina miðbænum Akureyri.
(í sama húsi og hitt bíóið er, ) við eina STOPP merki bæjarins, rétt sunnan við einu hraðahindrunina og litlu norðar en einu umferðarljósin í bænum…

…það er nú ekki hægt að villast á Akureyri…þetta er allt svo lítið og sætt hér…ékki eins og í Kópavogi, að ef þú villist þar, þá þarftu bara að setjast þar að…engin furða þótt Kópavogur hafi byggst hratt upp.

kv.
Bassi