Home › Umræður › Umræður › Klettaklifur › Börn í klifri tryggð með seríu af tvistum › Re: svar: Börn í klifri tryggð með seríu af tvistum
2. mars, 2006 at 00:10
#50307
0708815359
Meðlimur
Jamm, langar að taka undir með Erni. Er líka soldið þarna uppfrá og þetta er allt under control. Er þetta ekki líka dæmigert fyrir hrokafulla klifurtyppalinga (karlmenn)??? Og hvað með það að hafa bara farið á venjulegt námskeið í klifurhúsinu og fara svo að leiðbeina öðrum? Eru námskeiðin í klifurhúsinu ekki nógu góð til að manneskja sem klárar það geti sýnt öðrum hvernig á að binda áttuhnút og þræða gri gri. ? Innanhúsklifur í ofanvaði er nú ekkert sérstaklega flókið.