Re: svar: Boltun

Home Umræður Umræður Klettaklifur Boltun Re: svar: Boltun

#47954
2510815149
Meðlimur

Þetta er nú örugglega ágætis vettvangur bara akkúrat hér til að gagnrýna boltun. Allflestar leiðir eru bara nokkuð vel boltaðar fyrir utan kannski nokkrar undantekningar og er um að gera að benda á þær. Hvað varðar þessar leiðir sem þú nefndir þá er nú hægt að bjarga sér með hinu víðfræga dóti allavega í eilífnum þar sem mjög gott er að tryggja á milli fyrsta og annars bolta.