Re: svar: Batman, Ragnar og gæfa ÍSALP….

Home Umræður Umræður Almennt Batman, Ragnar og gæfa ÍSALP…. Re: svar: Batman, Ragnar og gæfa ÍSALP….

#48569
0405614209
Participant

Daginn.

Við skulum halda ró okkar. Eins og fram kom í póstinum frá þjóðgarðsverði þá kastaði hann fram hugrenningum og óskaði eftir málefnalegri umræðu. Hann var ekki að lýsa skoðunum sínum heldur að kasta ljósi á þá umræðu sem þegar er í gangi meðal stjórnmálamanna.

Ég vek athygli á félagsfundinum sem auglýstur er 31.mars og reikna með fjölmenni og fjörlegum umræðum.

Kveðja
Halldór formaður