Home › Umræður › Umræður › Keypt & selt › Axarblöð – piranha › Re: svar: Axarblöð – piranha
16. október, 2007 at 23:25
#51767
Ágúst Þór Gunnlaugsson
Participant
Piranha eru snilldar axir.
Eini gallinn við þær var hversu mikið maus er að skipta um blöð miðað við Black Diamond og Charlet Moser. Svo festust blöðin svo gríðarvel í ísnum að það gat verið vandamál að ná þeim út (sem eitt sinn endaði með brotinni tönn). Samt frábær balance í sveiflunni og allt það. Ég held ég eigi enn auka hamar á Piranha ef einhvern langar að losna við hyrnuna.
kv. Ági