Re: Re: Fetlalausir fetlar

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Fetlalausir fetlar Re: Re: Fetlalausir fetlar

#55902
Stefán Örn
Participant

Pælingin er að geta klifrað (sem næst) fetlalaust án þess að eiga það á hættu að glata öxunum ef eitthvað óvænt gerist – ekki satt?

Væri gaman að heyra frá þeim sem hafa notað svona græjur -utanhúss- hvort þetta sé mikið að flækjast, hvort fetiill taki mikið í þegar maður teygir vel úr sér eða hvort þetta sé fyrir löppunum….nú eða hreinlega bara að þetta svínvirki!

kv,
Steppo