Re: Re: Bretarnir á Vatnajökli

Home Umræður Umræður Almennt Bretarnir á Vatnajökli Re: Re: Bretarnir á Vatnajökli

#57477
0801667969
Meðlimur

Pressan.is segir þá vera að koma alla leið frá Vestfjörðum eftir mánaðargöngu. Þeir lögðu reyndar af stað frá Kirkjubæjarklaustri, keyptu þar mat fyrir 15 þús. krónur 30 janúar s.l. skv. Twitter.

Dálítill krókur þetta þarna á Vestfirðina. Eða komu þeir við á Klaustri á leiðinni frá Vestfjörðum?

Þetta er jú heimsmethafi í löngum skíðagöngum svo maður veit ekki. En var hann með almennilegan gúmmígalla og í ull?

Kv. Árni Alf.