Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Aðgengi í hættu vegna bjánaskapar › Re: Re: Aðgengi í hættu vegna bjánaskapar
13. desember, 2011 at 00:54
#57163
0801667969
Meðlimur
Það hefur þótt sjálfsögð kurteisi gegnum tíðina að biðja um leyfi a.m.k. láta vita af ferðum sínum. Sérstaklega ef menn fara gegnum bæjarhlaðið hjá einhverjum.
Sjálfsagt að halda við góðum venjum þó ekki sé þetta bundið í lög. Reyndar er fæst gagnlegt bundið í lög.
Sumt af þessu fer fram nánast í bakgarðinum hjá þessu fólki. Eðlilegt að láta vita af sér. Svalar forvitni bónda auk þess að vera öryggisventill fyrir t.a.m. klifrara. Svo er aldrei að vita hvaða fróðleik bóndi lumar á.
Kv. Árni Alf.