Home › Umræður › Umræður › Almennt › Netverslanir á Ítalíu eða í evrópu › Re: Einn alltaf að græða.
29. janúar, 2008 at 13:43
#52315
Páll Sveinsson
Participant
Ég er nú ekki mikið að versla á netinu.
Prófaði samt um daginn.
Vantaði eitt smá dót sem ég fann ekki í bænum.
Keipti tvö stikki á 10 pund út úr búð í UK önnur 3 í sendingarkostnað. Tollurinn var svo 10%. síðan 450 í pappírsgjald og svo vaskur ofan á allt saman.
Samtals var þetta 4000 kall sem var svo sama verð og í Útilíf þegar ég átti leið þar um daginn.
Með mín 10% ísalp afslátt hefði ég sparað 400 á að versla í Útilíf.
kv.
Palli