Öræfi, Vestur

From Lómagnúpur to Hof. For info on the alpine routes in Hvannadalshnúkur and Hrútfjallstindar see Öræfajökull. For routes in Öræfi east of Hof, see Öræfi, Austur og Suðursveit

Lómagnúpur
Svæðið í kringum Lómagnúp, aðallega rétt vestan megin við hann og í kringum bæinn Núpa.

Skeiðarárjökull
Aðeins ein leið á svæðinu, upp Súlutind.

  1. Súlutindur

Morsárdalur
Nokkrar leiðir í austanverðum dalnum, beint undir Kristínartindum og Skaftafellsheiði.

  1. Þrír plús – if Ági is not lying – WI 3+
  2. Bara stelpur – WI 3
  3. Frumskógarhlaup – WI 3
  4. Handan við hornið – WI 4

Kristínartindar
Fyrir ofan Morsárdal í vesturhlíð Kristínartinda hafa verið farnar nokkrar alpaklifurleiðir og möguleiki á fleirum!

  1. IceHot1 – D+ AI 4/M 4
  2. Endurfundir – WI 3+
  3. Blunt Points – WI 4

Sandasel
Ef ekið er inn meðfram Skaftafellsheiði frá þjónustumiðstöðinni þá er komið að litlu þorpi þar sem starfsmenn á svæðinu eiga aðsetur. Ein leið hefur verið klifruð á þeim slóðum.

  1. Fokkaðu þér Ívar, þú ert ekkert búinn með þennan – WI 1-2

Skaftafellsheiði
Skaftafellsheiði, aðallega Svartifoss og nágrenni. Hægra megin við Svartafoss eru flottar ófarnar línur.

  1. The Hernicator – WI 3
  2. Svartafoss hásætið – WI 4
  3. Svartifoss – WI 4
  4. Moving Heart – WI 3
  5. Hundafoss – WI 4

Skaftafellsjökull
Allt frá þjónustumiðstöðinni út Skaftafellsjökull og að Skarðatindum.

  1. The Intimidation Game – WI 3
  2. Beta – WI 3+
  3. Three CC – WI 3
  4. Shameless – WI 4
  5. Risa þristur – WI 4(+)
  6. Glacier Guides – WI 3+
  7. Break a Window – WI 4

Svínafell

-1. Lambhagafoss – WI 4
0. Grjóthríð – WI 3
1. Myrkrahöfðinginn – WI 5
2. Beikon og egg – WI 5
3. Egg og beikon – WI 4+

Grænafjallsgljúfur
Gil milli Sandfells og Grænafjalls. Besta leiðin til að komast þarna inn er að fara af þjóðveginum verstan við litla brú á Falljökulkvísl. Ef þú ert á fjórhjóladrifnum bíl, þá er hægt að keyra að fjallinu og ganga aðeins um 1,1 km að gilinu. Ef gengið er frá þjóðveginum, þá bætist við 1,5 km. Grænafjallsgljúfur skiptist aðallega í tvö undirsvæði. Efra svæðið er talsvert stærra og með meira úrvali af leiðum. en til þess að komast frá neðra svæðinu á það efra þarf að klifra leiðina Þröskuldur WI 3 sem tengir þar á milli. Leiðin hefur samt verið í mjög mismunandi aðstæðum, allt frá snjóbrekku og upp í WI 5. Á sumrin hindrar þessi leið að efra svæðið sé aðgengilegt. Talið er að síðustu 70 árin hafi heimsóknir á efra svæðið verið frekar fáar. Ívar Finnbogason, Dan Gibson og Einar Sigurðsson fóru þangað í mars 1999. Í kringum 1950 fór bóndi upp á efra svæðið til að bjarga kind í svelti og varaði fólk við að reyna ekki að fara  þangað eftir það. 1987 fór Hallgrímur Magnússon og annar maður þangað inn í stórri leitaraðgerð.

  1.  Grænafjallsfoss (óklifinn)
  2. The Road to Nowhere WI 4
  3. Þýsk-Íslenska leiðin WI 4+
  4. Tíðindalaust af austurvígstöðum WI 4

Sandfell

Hofsfjöll

 

Hof

Á Hofi eru tveir sectorar, annarsvegar Bæjargilið og hinsvegar Gasfróði. Stök leið er einnig uppi í fjalli fyrir ofan Hof, leiðin Þrettándagleði. Bæjargil er aðeins afsíðis, svo að það fær að vera sér sector.

  1. Vinstri grænir – WI 4
  2. Gasfróði Direct – WI 4+
  3. Gasfróði – WI 4
  4. Blóðmör – WI 4
  5. Lifrapylsa – WI 3
  6. Mosafróði – WI 3

Bæjargil

1. Rammstein – WI 5+
2. Palli’s Pillar – WI 5 (6+?)
3. Mútter – WI 4+
4. Gardínugerðin – WI 4+

Kort

Skildu eftir svar