Hreindýrafoss WI 3

The route is in a gorge close to the main road where the road no. 1 starts to ascend to go over the mountain Breiðdalsheiði. There are only 2-3 routes on the right of this route but 20-30 routes on the left hand side. All unclimbed.

Easy but long WI 3. We had very good belay ledge after 55 meters of climbing, and the second pitch was only about 25 meters. We absailed down to the gorge on the left and only had to absail once. The name of the route is the Reindeer Fall, because there were reindeer tracks on the very edge were we came up.

WI3, 80m

FF: Einar R Sigurðsson, Peter McFadyen, Richard Edkins, des 2007

 

 

Klifursvæði Breiðdalur
Svæði Pálsklettar
Tegund Ice Climbing

Móri WI 4

Leið skráð í leiðarvísi sem A2 en er óstaðsett

Lítið er vitað um þessa leið en talið er að hún liggi austar í Bolaklettinum sjálfum, leitum við að frekari upplýsingum um þessa leið!

WI4, 80m

FF: Ívar F. Finnbogason og Sigursteinn Baldursson

Skarðsheiði
Móri, 70-80 m, WI4, feb. ’95. Veturinn ’95 var nýr ísfoss farinn af þeim Ívari Finnbogasyni og Sigursteini Baldurssyni. Fossinn er í gil/dal á milli Brekku- og Hafnarfjalls og telja þeir að gilið,/dalurinn nefnist Hrúrtadalur og leiðin sjáist ekki frá veginum en best sé að leggja bílnum þar sem Skarðsheiðin sést best (við malarnámur).

Klifursvæði Bolaklettur
Svæði Innri-hvilft
Tegund Ice Climbing

Partýbær WI 4

Þessa leið má finna aðeins austan við Tröllhamra og sker upp í gegnum mikið klettabelti.

Ekið frá Veiðihúsinu á Eyjum í NV eftir Suðursbyggðarvegi. Leiðin er í klettunum til vinstri við vegin og er áberandi Y-löguð. Um 20 min gangur er að henni.

2 brött kerti í fyrstu spönn og síðan snjóbrekka með 3.gráðu hafti efst. Ef farið er til vinstri eftir það eru tvö lóðrétt höft. Sú spönn er 30 metrar. Heitir sá partur leiðarinnar Pylsupartý. Vinstri greinin er stutt 3 gráðu spönn sem heitir Evróvisijón partý. Best er að síga niður. Virkilega skemmtileg leið.

FF: Ágúst Þór Gunnlaugsson og Daði Snær Skúlason, 23. feb. 2008,  3 spannir ca 150m

Klifursvæði Breiðdalur
Svæði Múlaklettar
Tegund Ice Climbing