Veðrastapi

Veðrastapi is a prominent rock in the mountains west of Hof in Öræfi. It is in altitude of 806 meters, rising 30-40 meter above its surrounding. It was first climbed in 22nd January 2000, by Helgi Borg Jóhannsson, Jason Paur and Einar R. Sigurðsson. It is unbelievable that no one has climbed it before since it looks quite good from the main road. I know of two previous attempts but at least one of that team turned back because the rock is very rotten and loose. Helgi Borg, who lead the successful climb graded it II, that is fairly easy climbing, but mentally hard because of there are almost no safe handholds.

FF: Helgi Borg, Jason Paur and Einar R. Sigurðsson 22.01 2000

 

Klifursvæði Öræfi, Vestur
Svæði Hofsfjöll
Tegund Alpine

Bæjarlæksfoss WI 3

Línan sem klifrarinn er að klifra

This is the main waterfall in Bæjargil in Kvísker. We parked the car at Stöðuvatn lake and walked across the ridge between the lake and the gorge Bæjargil, and descended down to the route. After the climb we could walk down a hiking trail down the cliffs east of the gorge.

The first pitch is 20 meter of nice WI 3. Then we had to walk around a corner in the gorge. Careful not to break through and fall into the stream. There was another 15 meter WI 3 wall there, and some easy steps higher up. We walked up from the gorge close to the small dam that collects water for the power station down at lake Stöðuvatn.

FF: Matthildur Unnur Þorsteinsdóttir og Einar Öræfingur

7/2 2009

Klifursvæði Öræfi, Austur og Suðursveit
Svæði Kvísker
Tegund Ice Climbing

Gasfróði WI 4

Leið númer 3. (græn)

Grasfróði is just about 100 meters to the left from Fróðafoss and it only takes about 5 minutes to walk up to it from the car. (Straight up from the house Fróðasker in Hof). This is a 50 meter WI4 route first climbed by

FA: Einar Sigurðsson and Mikko Nikkinen on January 23rd 1998.

 

Klifursvæði Öræfi, Vestur
Svæði Hof
Tegund Ice Climbing

Akureyri

Svæðið í kringum Akureyri hentar einstaklega vel til útivistar. Akureyringar hafa príðis góða aðstöðu til að kíkja á skíði, fjallahjól og fjallgöngur. Einnig hafa þeir sportklifursvæðið Munkaþverá og steina til að stunda grjótglímu hingað og þangað í námunda við bæinn.

Í Kjarnaklettum eru nokkrar gamlar dótaklifurleiðir.

Eitthvað hefur verið ísklifrað í kringum bæinn og þá helst í Kjarnaskógi en líka í Munkaþverárgilinu, innar en sportklifurleiðirnar að sjálfsögðu. Svo aðal sectorar Akureyrar eru:

Kjarnaskógur
Þrjú áberandi klettabelti  eru fyrir ofan tjaldsvæðið Hamra. Frá suðri til norðurs eru þetta Langiklettur, Arnarklettur og Krosklettur. Eitthvað er af dótaklifri í Arnarklettum, ber þar helst að nefna leiðina Indjánann sem hefur staðið til að bolta um einhvern tíma sökum þess hve illtryggjanleg hún er. Á veturna myndast ís á vissum stöðum í Langaklett sem heimamenn, sem og aðrir hafa nýtt til ís- og mixklifurs.

  1. Kaldi – M7
  2. Ónefnd – WI 4?
  3. Ónefnd – WI 3?

Glerárgljúfur
Langt og fjölbreytt gil. Mis djúpt en á nokkrum stöðum eru allt að 60m klettar. Mikilfenglegt og hrikalegt gjúlfur og mjög stutt frá bænum.

  1. Mellufær á Glerá – WI 5 

Smábátahöfnin
Lágir klettar við smábátahöfnina inni á Akureyri. Oft verða klettarnir að samfelldu ísþili og því verður erfiðara að greina á milli leiða. Þetta svæði hentar einstaklega vel til ísklifuræfinga og kennslu auk þess að vera mjög aðgengilegt fyrir skottúr eftir vinnu.

  1. Bryggjuball – WI 2/3
  2. Duggi dugg – WI 2/3
  3. Hálfaaldan – WI 2/3
  4. Rúmsjór – WI 2/3
  5. Trausti – WI 2/3
  6. Bryggjupollinn – WI 2

Munkaþverá
Innst í Munkaþverárgilinu, ofan við brúna myndast einhver ís á veggjunum yfir áni. Hér hefur lítillega verið mixklifrað í toprope.

Vaðlaheiði
Ein leið skráð eins og er, Tönnin. Líklega leynast fleiri leiðir á Vaðlaheiðinni

  1. Tönnin – WI 3+

Hrútskýring WI 4+

Leið númer 66b. á mynd

70m, tvær spannir, 110m ef snjóbrekku upp að hengju er bætt við.
Fyrsta spönn byrjar á nokkuð þægilegu klifri upp á litla snjósyllu, þaðan tekur við nokkuð bratt og samfellt klifur. Næsta spönn er aðeins strembnari en með ágætis hvíldum inn á milli.

Orð ársins 2016 er orðið hrútskýring. Orðið var valið í samkeppni sem Ríkisútvarpið, Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Mímir – félag stúdenta í íslenskum fræðum stóðu fyrir. Úrslit keppninar voru  kynnt sama dag og leiðin var frumfarin.
Orðið hrútskýring er íslenskun á enska nýyrðinu mansplaining. Orðið lýsir því þegar að karlmaður útskýrir eitthvað fyrir kvennmanni á yfirlætisfullan eða lítilækkandi máta.
http://www.ruv.is/frett/ord-arsins-2016-hrutskyring?qt-sarpur_frontpage=3

FA: Jónas G. Sigurðsson og Bjartur Týr Ólafsson 6. jan 2017.

Klifursvæði Esja
Svæði Hrútadalur
Tegund Ice Climbing

Hvítur refur WI 5

Leið númer 66a. á mynd

110m, 3 spannir, fyrst þægileg WI 4 upp í snjóbrekku og þægilegan stans, svo tekur við WI 5- spönn, fyrst þunnt kerti sem nær sennilega ekki alltaf niður og svo aðeins feitara kerti sem er samt ekki svo feitt. Síðasta spönn upp að hengju er WI 4 eins og fyrsta spönn.
Frumferðar teymið sá ref hlaupa um dalinn á leiðinni upp að ísnum og fékk leiðin nafn til að tengja við dalinn.
FF: Matteo Meucci and Lorenzo Mazzotta 06. jan 2017
Klifursvæði Esja
Svæði Hrútadalur
Tegund Ice Climbing

Vinamissir

Græn leið á mynd

Leiðin byrjar á að fylgja „Beinu brautinni“ (Rauð) en fer svo eitt gil til hægri nær toppnum. Aðkoman er í kringum sjö tímar frá Svínafellsjökli.

Leiðin er nefnd eftir vinum frumfarenda sem hafa farið á einn eða annan hátt

FF Bjartur Týr Ólafsson, Þorsteinn Cameron og Matteo Meucci
15-10-2016
WI3 180m D

Matteo on the approach slopes
Matteo on the approach slopes
Klifursvæði Öræfajökull
Svæði Hvannadalshnjúkur
Tegund Alpine

Myndbönd

Chinese hoax M 6+

Leið númer B16.

Tvær spannir, fyrri sennilega í kringum M 5 og sú seinni stífari, í kringum M 6/+.

Fyrri spönnin eltir augljósa sprungu utan á nefinu sem skagar út, rétt hægramegin við Fimm í fötu (2) og eru fyrstu tveir metrarnir stífastir. Eftir um 20m af klifri lendir maður á syllu þar sem þægilegt er að gera stans. Seinni spönnin byrjar á að fara upp aðeins hægramegin við stansinn og að augljósri súlu sem lýtur út fyrir að vera laus. Þessi drjóli er samt sem áður nokkuð fastur í bili, sennilega margt annað sem fer niður á undan. Eftir þann kafla er augljós hliðrun yfir slabb með augjóst þak aðeins fyrir ofan. Í lok hliðrunarinnar vippar maður sér í mjög víða sprungu sem er krúxið í allri leiðinni. Mjög snúið er að beita sér í sprungunni, bæði að koma öxum almennilega fyrir og að stíga inn í sprunguna eða reyna að ná hné aðeins inn. Best væri að vera með camalot af stærð 5 til að tryggja þann hluta, 4 gæti mögulega dugað líka. Eftir ca 3m af þessari víðu sprungu tekur við léttara klifur, augljósari grip fyrir axir og brodda en hornið sem maður er inni í er mjög „flared“ og er klifrið áfram snúið upp á topp þó svo að það sé léttara.

Leiðin var frumfarin í dótaklifurs onsight, en planið er að setja eitthvað af boltum í hana. Mikið var af lausu bergi í frumferðinni en stórum hluta var hent niður og ætti leiðin því að vera orðin þokkalega laus við mestu hætturnar.

Nafnið er tilvísun í umdeildan nýkjörinn forseta Bandaríkjana, sem fleygði fram þeirri staðreynd að loftslagsbreytingar væru bara svikamylla búin til af valdamiklium mönnum í Kína. Leiðin var frumfarin 30. nóvember 2016 í nýstandi 3 °C, nánast enginn ís í Múlafjalli og ekki arða af ís í Bryjnudal, nokkuð óvenjulegt miðað við árstíma. Þó svo að þessi mixklifurleið sé alveg þurr, þá er slatti af mosa í henni sem að hefur mjög gott af því að vera klifraður í frosti, það er því ráðlegast að miða á að klifra leiðina í frostaköflum.

FF: Matteo Meucci og Jónas G. Sigurðsson 30.11.2016

Klifursvæði Múlafjall
Svæði Kötlugróf
Tegund Mix Climbing