Skarðsströndin er nokkuð norðarlega og snýr í norður, svo að þar ættu að leynast ýmsir möguleikar. Eins og er er aðeins vitað um leiðir yst á ströndinni, í fjallinu Klofningur
Norðvesturhryggur Lambatinds
Rauð leið á mynd.
Leiðin er í Lambatind á Ströndum og snýr leiðin út að Veiðileysu. Ekki alveg á Hornströndum, en nokkuð nálægt
NNV hryggur Lambatind. 400-450m af 2. gráðu snjó, íshöftum, léttu klettabrölti og snjósyllum. Allt klifrað á hlaupandi tryggingum.
FF: Bergur Einarsson og Jósef Sigurðsson í apríl 2011. 400-500m, snjóklifur 2. gráða
Klifursvæði | Strandir |
Svæði | Lambatindur |
Tegund | Alpine |